Kæru foreldrarSem betur fer gengur lífið sinn vana gang í leikskólanum þrátt fyrir vágestinn Covid 19 á okkar góða landi Íslandi. Skipulagið okkar í skólanum er alveg að skila sér og getum við haft mjög fá börn saman að leika. Að sjálfsögðu skiptum við barnahópunum þanni
Kæru foreldrar!Börnin ykkar eru náttúrlega svo frábær!Þrátt fyrir að skipulagið sé breytt í leikskólanum og við tökum á móti börnunum ykkar við útidyr þá eru þau svo ótrúlega dugleg. Það er ekkert sjálfgefið að þau komi barna inn og bjóði góðan daginn eins og þett
Kæru foreldrarÞrátt fyrir að mikið sé í gangi í þjóðfélaginu, eins og til að nefna Kórónaveiran ætlum við að halda okkar striki í starfinu í Vinaminni svo lengi sem kostur er á. Við leggjum áherslu á handþvott eins og sóttvarnarlæknir og aðilar almannavarna hafa lagt mikl
Kæru foreldra. Þar sem það átti að vera svo mikið um dýrðir í leikskólanum í morgun föstudaginn 14. febrúar og ykkur foreldrum var boðið að vera með börnunum ykkar í flæði þá ákváðum við að fresta boðinu til föstudagsins 21. febrúar. Það er víst ekki hægt fyrir ok
Kæru foreldrarFimmtudaginn 6. febrúar er „Dagur leikskólans.“ Að því tilefni ætlum við að bjóða ykkur foreldrum að taka þátt í „Flæði“ í leikskólanum föstudaginn 14. febrúar kl: 9:00-10:30 eftir foreldramorgunverðinn.Deildarstjórar hverrar deildar byrja
Kæru foreldrar!Til hamingju með daginn hús-bændur.Mikið er búið að vera gaman hjá börnunum ykkar í dag á sjálfan Bóndadaginn. Dagurinn byrjaði á því að sett var upp flæði í öllum leikskólanum og börnin gátu farið um allan skólann og leikið, meira að segja voru litlu bö
Kæru foreldrar. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gamla árið. Ég hef á tilfinningunni að árið 2020 verði gott ár og ég hlakka til þess að vera með yndislegu börnunum ykkar í Vinaminni á nýja árinu. Vetrarstarfið heldur áfram hjá okkur í Vinaminni og nú fljótlega munu deilda
Kæru foreldrarÞá styttist í jólaballið okkar miðvikudaginn 18. desember, en eins og undanfarin ár verður jólaballið í Danshöllinni í Drafnarfelli. Húsið opnar kl. 8:30 f.h. svo allir geti verið komnir og gert sig og börnin tilbúin til að byrja að dansa kringum jólatréð kl: 9:
Kæru foreldrar Námið hjá börnunum ykkar gengur vel eins og ætí. Það er yndislegt á svona dögum sem sólin skín og börnin hlaupa um úti og hoppa, hjóla og róla. Gleðin skín úr hverju andliti þar til einhver dettur og þarf plástur á sálina.Börnin eru öll að hamast við að g
Kæru foreldrar.Það er ekki með ofsögum sagt að leikurinn er börnunum nauðsynlegur til að þroskast og læra á lífið. Þau endurspegla upplifanir sínar í leiknum og læra af hvert öðru, þau læra að hafa samskipti við hvert annað og þurfa oft að ræða saman um hvernig leikurinn