apríl 25,2025
Sumarið er snemma á ferðinni
Kæru foreldrar Gleðilegt sumar Nú er sumarið vonandi að hefja dvöl sína á landinu og börnin í Vinaminni geta farið að njóta útiverunnar, hreyfingarinnar, sumarylsins meira og geta leikið úti með vinum sínum.Að sjálfsögðu verður nágrenni skólans skoðað vel í vettvangsferð