júní 26,2017
Nú fer að líða að sumarfríi
Nú fer senn að líða að sumarfríi og reynum við að nýta síðustu dagana vel. Á fimmtudaginn síðasta var íþróttadagur hjá Dvergasteini og Völusteini. Við settum upp stórskemmtilega þrautabraut fyrir utan garðinn. Brautin byrjaði við annað hlið garðsins og þurftu börnin að