desember 23,2020
Jólakveðja
Kæru börn og foreldrar leikskólans Vinaminnis. Við starfsfólk leikskólans Vinaminnis óskum ykkur öllum innilega gleðilegra jóla með ósk um notalega samveru, hvíld og jafnvel lestur góðra bóka um hátíðarnar. Megi nýja árið færa ykkur öllum gæfu, gleði og fullt af nýjum tæk