Á hverjum degi fá börnin á yngri deildum skólans hafragraut með eplamús, kanel eða rúsínum í morgunverð. Á elstu deildum skólans geta börnin fengið, AB mjólk með rúsínum, kornflexi eða múslí, Cheerios og mjólk eða hafragraut.
Um miðjan morgun alla daga vikunnar fá börnin á öllum deildum skólans, niðursneidda ferska ávexti, epli, appelsínur, banana og perur. Þannig helst blóðsykurinn stöðugur og börnunum líður vel.
Matseðill vikun 6. til 10. febrúar 2023
Mánudagur,
Matarmikil grænmetissúpa að hætti Elízabeth, brauð og smjör, kalt vatn.
Síðdegishressing:
Flatkökur, polarbrauð, normalbrauð, smjör og álegg, mjólk og vatn.
Þriðjudagur
Hádegisverður:
Soðinn fiskur, kartöflur, brætt smjör, tómatsósa og heitt og gott grænmeti. Kalt vatn
Síðdegishressing:
Hollustubrauð, smjör, kæfa, og niðursneitt ferskt grænmeti. Vatn og mjólk.
Miðvikudagur:
Hádegisverður:
Lasagne, niðursneitt ferskt grænmeti, kalt vatn.
Síðdegishressing:
Brauð og smjör, banani, epli, skinka, og niðursneitt ferskt grænmeti.
Vatn og mjólk.
Fimmtudagur
Hádegisverður
Steiktur fiskur í ofni, kartöflur, heimalöguð koktelsósa og niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Hrökkbrauð, bruður, matarkex, smjör, ostur og niðursneitt ferskt grænmeti. Vatn og mjólk.
Föstudagur
Hádegisverður.
Pasta í matarmikilli kjötsósu og niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Nýtt brauð úr bakaríinu, smjör, álegg frá foreldramorgunverðinum.
Mjólk og vatn.
,