• Leikskólinn Vinaminni
  • Um leikskólann
    • Sagan okkar
    • Hugmyndafræðin
    • Markmiðin
    • Starfsfólk
    • Starfsáætlanir
    • Skólanámskrá
    • Öryggisáætlun
    • Leikskóladagatal
    • Matseðill
    • Umsókn um dvöl
  • Nám í leik
    • Valið
    • Leikurinn
    • Skapandi starf
    • Einingakubbar
    • Sönglögin okkar
    • Samskipti
    • Hreyfing og útivera
  • Hafa samband

Matseðill

Á hverjum degi fá börnin á yngri deildum skólans hafragraut með eplamús, kanel eða rúsínum í morgunverð. Á elstu deildum skólans geta börnin fengið, AB mjólk með rúsínum, kornflexi eða múslí, Cheerios og mjólk eða hafragraut.


Um miðjan morgun alla daga vikunnar fá börnin á öllum deildum skólans, niðursneidda ferska ávexti, epli, appelsínur, banana og perur. Þannig helst blóðsykurinn stöðugur og börnunum líður vel.

TEGUNDIR ÁVAXTA: VIÐAMIKILL LISTI YFIR ÁVEXTI MEÐ MYND OG NAFNI - ÁVEXTIR  OG GRÆNMETI

Matseðill vikuna 12. til 16. janúar 2026

Mánudagur

Hádegisverður:
Grænmetissúpa, brauð með smjöri og blönduðu áleggi. Kalt vatn.

Síðdegishressing:
Hrökkbrauð, hrökkkex, ostur og niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn og mjólk.

Þriðjudagur

Hádegisverður:
Soðinn fiskur með kartöflum, soðnu grænmeti, lauksmjöri og tómatsósu. Kalt vatn.

Síðdegishressing:
Maltbrauð, sólkjarnabrauð, smjör, kæfa og niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn og mjólk.

Miðvikudagur

Hádegisverður:
Gullas og kartöflumús. Kalt vatn.

Síðdegishressing:

Bruður, normalbrauð, ostur og niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn og mjólk.

Fimmtudagur

Hádegisverður:
Ofnbakaður fiskur í karrýsósu og hrísgrjón. Kalt vatn.

Síðdegishressing:
Ristaðar beyglur, blandað brauð, fjölbreytt álegg og niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn og mjólk.

Föstudagur

Hádegisverður:
Pasta fiðrildi með grænmetissósu og brauði. Kalt vatn.

Síðdegishressing:
Flatkökur, samlokubrauð, kjötálegg og niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn og mjólk.

Matseðill janúar 2026

Um okkur.

Leikskólinn Vinaminni er sjálfstæður skóli sem var stofnaður 14. janúar 1994

Leikskólinn Vinaminni

Asparfelli 10

109 Reykjavík

Sími 587 0977

Netfang: vinaminni@vinaminni.is