Á hverjum degi fá börnin morgunverð í leiskskólanum, hafragraut með eplamús, rúsínum og kanel. Á elstu deild skólans geta börnin fengið, einn dag í viku AB mjólk með rúsínum, kornflexi eða múslí eða hafragraut og einn dag í viku Cheerios og mjólk eða hafragraut.
Um miðjan morgun alla daga vikunnar fá börnin á öllum deildum skólans, niðursneidda ferska ávexti, epli, appelsínur, banana og perur. Þannig helst blóðsykurinn stöðugur og börnunum líður vel.
Matseðill 8. til 12. mars 2021
Mánudagur.
Hádegisverður:
Grjónagrautur með ögn af kanelsykri og kaldri mjólk. Köld lifrapylsa. Kalt vatn
Síðdegishressing:
Flatkökur, pólóbrauð, maltbrauð, smjör, kæfa,
niðursneitt ferskt grænmeti. Vatn, mjólk
Þriðjudagur
Hádegisverður:
Soðinn fiskur, kartöflur, brætt smjör, tómatsósa og niðursneitt ferskt og gott grænmeti. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Heimabakað hollustubrauð, smjör, ostur, harðsoðin egg og niðursneitt ferskt grænmeti. Vatn og mjólk.
Miðvikudagur:
Hádegisverður:
Íslensk kjötsúpa. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Hrökkbrauð, bruður, maltbrauð, smjör og álegg
Fimmtudagur:
Hádegisverður:
Plokkfiskur, rúgbrauð með miklu smjöri, kalt vatn.
Síðdegishressing:
Heimabakað hollustubrauð, smjör, banani, epli, skinka, og niðursneitt ferskt grænmeti. Vatn og mjólk.
Föstudagur:
Hádegisverður:
Grænmetisbuff, hrísgrjón og grænmetissósa. Kalt vatn
Síðdegishressing:
Nýtt brauð úr bakaríinu, smjör, álegg, vatn og mjólk.