Velkomin á heimasíðu Leikskólans Vinaminnis
Fréttir

February 09,2021
Kæru foreldrar
Þorrinn hefur verið mjög rólegur en frekar kaldur. Það væri gaman að fá smá snjó en Góan er eftir og eflaust lætur hún sitt ekki eftir liggja í veðrabryggðum. Börnin í Vísdómsstundum þ.e. börnin sem eru á síðasta leikskólaárinu, eru að sauma sér leikbúninga en það fi Read More >

January 22,2021
Bóndadagurinn
Kæru foreldrar. Til hamingju með daginn allir húsbændur.Í Vinaminni var mikið um dýrðir hjá börnunum ykkar. Þorra var blótað í hádeginu eins og góðra íslendinga er siður á þessum degi.Það var gert langborð á deildum og þorramaturinn smakkaður af hugrökkum nemendum. Eitt o Read More >

December 23,2020
Jólakveðja
Kæru börn og foreldrar leikskólans Vinaminnis. Við starfsfólk leikskólans Vinaminnis óskum ykkur öllum innilega gleðilegra jóla með ósk um notalega samveru, hvíld og jafnvel lestur góðra bóka um hátíðarnar. Megi nýja árið færa ykkur öllum gæfu, gleði og fullt af nýjum tæk Read More >

November 03,2020
Allt venjulegt í dag. 🙂
Kæru foreldrar Lífið í Vinaminni er frekar venjulegt þessa dagana. Það er svo gott að börnin ykkar geta komið í leikskólann sinn á hverjum degi. Það skiptir svo miklu máli ekki síst núna þegar allir eru áhyggjufullir og óvissir hvernig lífið muni ganga á næstu vikum. Margir Read More >

October 09,2020
Engar fréttir eru góðar fréttir!
Kæru foreldrar! Það er með sanni sagt að engar fréttir eru góðar fréttir. Hér í leikskólanum Vinaminni gengur allt sinn vanagang. Börnin ykkar eru á fullri ferð að læra listisemdir lífsins eins og gegnur og gerist. Við söknum þess að fá ykkur foreldra ekki inn í leikskólann Read More >

September 11,2020
Börnin eru besta fólkið
Kæru foreldrar. Ekki þarf að segja ykkur að börnin ykkar eru besta fólkið. Það eru forréttindi að fá það hlutverk að styðja þau á fyrsta skólastiginu og hjálpa þeim að efla sig svo þau verði tilbúin að takast á við næsta skólastig, þ.e. grunnskólann þegar þar að ke Read More >

September 02,2020
Kæru foreldrar.
Nú fer vetrarstarfið okkar í leikskólanum Vinaminni að fara á fulla ferð. Börnin ykkar eru mjög dugleg að leika, þau eru frjóðleiksfús og skemmtileg. Vísdómsstundir, hópastarf, útikennsla, leikur í garðinum, íþróttir og hreyfistundir, Lubbastundir, val, stöðvavinna, vísindi Read More >

August 19,2020
Miðvikudagur 19. ágúst 2020
Kæru foreldrarAllt gengur sinn vanagang í Vinaminni. Aðlögunin á Álfasteini er í fullum gangi eins og alltaf á þessum árstíma. Nýju börnin sem eru að byrja í leikskólanum eru mjög dugleg. Ég undra mig alltaf á því hvað þau eru í raun mjög dugleg, það er ekki nema rúmt ár Read More >

August 07,2020
Gott að fara í frí, gott að koma úr fríi.
Kæru foreldrar. Það er nú svo að þó að það sér mjög gott og notalegt að fara í sumarfrí þá er jafngott að koma úr fríi og hefja störf.Hér í Vinaminni er allt starfsfólkið jákvætt og ánægt að vera komið til starfa eftir vel heppnað sumarfrí á landinu okkar góða.Þa Read More >

August 03,2020
Leikskólinn byrjar eftir sumarfrí 2020
Kæru foreldrar Vonandi hafið þið öll haft það gott í sumarfríinu sem er senn á enda. Fimmtudaginn 6. ágúst mæta börnin aftur í leikskólann og hefja næsta skólaár í leikskólanum sínum. Við starfsfólkið mætum á miðvikudaginn 5. ágúst rifjum upp eftir frííð og gerum til Read More >
Deildirnar okkar
Á Vinaminni eru fjórar deildir fyrir börn á aldrinum 1-6 ára.




Töfrasteinn
Elstu börn leikskólans eru á Töfrasteini, þar eru hamingjusöm 4-6 ára börn.