Velkomin á heimasíðu Leikskólans Vinaminnis

Umsóknir

Viðburðir

Það er alltaf nóg að gera í Vinaminni, því er gott að kynna sér viðburða dagatalið til að missa ekki af fjörinu.

Fréttir

Deildirnar okkar

Á Vinaminni eru fjórar deildir fyrir börn á aldrinum 1-6 ára.

12-24
Months Old
16
Class Size

Álfasteinn

Á Álfasteini eru 1-2 ára kríli sem una sér vel í leik og starfi.

24-36
Months Old
20
Class Size

Dvergasteinn

Hressir og glaðir krakkar á aldrinum 2-3 ára eru á Dvergasteini

36-48
Months Old
20
Class Size

Völusteinn

Á Völusteini eru fróðleiksfús og ánægð börn á aldrinum 3-4 ára.

48-72
Months Old
30
Class Size

Töfrasteinn

Elstu börn leikskólans eru á Töfrasteini, þar eru hamingjusöm 4-6 ára börn.