Velkomin á heimasíðu Leikskólans Vinaminnis
Fréttir

janúar 25,2023
Kæru foreldrar
Mikið er nú gott að frosthörkurnar eru liðnar og börnin ykkar geta farið að njóta útiverunnar.Það munar svo miklu þegar þau fá útrás fyrir hreyfiþörfinni sinni svo ég tali nú ekki um ferska íslenska loftið okkar í lungun, þá líður þeim betur og eru ánægðari. Ég var s Read More >

ágúst 26,2022
Haustið að nálgast
Kæru foreldrar Nú fer haustið að nálgast og leikur barnanna ykkar fer að færast aftur meira inn en ella. Síðastliðin vika er samt búina að vera einstaklega góð hvað veður varðar og oft erfitt að fá ungviðið inn til að nærast.Útiveran og útileikir barnanna eru ótrúlega skem Read More >

ágúst 07,2022
Kæru foreldrar.
Jæja kæru foreldrar þá líður senn að því að hinn daglegi rúntur byrji og leikskólastarfið hefjist eftir sumarleyfi. Starfsfólk skólans mætir til vinnu á þriðjudaginn en þá er skipulagsdagur hjá okkur. Við förum yfir starfsáætlunina fyrir skólaárið 2022-2023 og ræðum um Read More >

mars 25,2022
Sól og vor á næstu grösum
Kæru foreldrar Þá er komið vor í loft hjá okkur en snjórinn hefur heldur betur gefið börnunum ykkar tækifæri til að leika í þessum skemmtilega efniviði sem snjórinn er. Við fullorðna fólkið höfum kannski ekki verið eins ánægð með veðráttuna og magnið sem við fengum af s Read More >

febrúar 16,2022
Febrúar fréttir
Kæru foreldrar Mikið er gaman fyrir ungviðið að hafa svona mikinn snjó, það er svo gaman að fá að kynnast snjónum og læra hvernig þessi efniviður er og hvað er hægt að gera með hann. Í þessum töluðu orðum sé ég út um gluggann minn að börnin á Dvergasteini eru úti að b Read More >

desember 20,2021
Jólin eru hátið barnanna.
Kæru foreldrar Þá fara jólin að ganga í garð með öllum sínum jólasöngvun, jólsögum, jólaskreytingum, jólamat svo ekki sé minnst á alla jólapakkana undir fallegum jólatrjám heimilanna. Það er ekki skrítið þó litlu börnin titri dálítið af tilhlökkun en jólin eru jú h Read More >

nóvember 02,2021
Vetur konungur genginn í garð
Kæru foreldar Nú er heldur betur farið að kólna úti enda kominn vetur. Kuldinn er farinn að nísta inn að beini svo mikilvægt er að kíkja vel yfir útiföt barnanna og athuga hvort þau séu með öll hlýju fötin sín í leikskólapokanum. Eins og það er gott og gaman að vera úti a Read More >

október 21,2021
Laust er til umsóknar starf í leikskólanum Vinaminni.
Kæru foreldra Ef þið vitið um einhvern hressan og skemmtilegann einstakling sem vantar vinnu og er til í að koma til okkar í leikskólann Vinaminni og auðga og taka þátt í því góða starfi sem unnið er með börnunum í leikskólanum væri það frábært. Börnin eru besta fólkið o Read More >

september 30,2021
Hópebli
Kæru foreldrar Foreldrafélag leikskólans Vinaminnis bauð okkur starfsmönnum upp á skemmtilegt hópefli (námskeið) 28. september síðastliðinn.Hann Agnar sem er kennari, leikari og leikstjóri með meiru kom til okkar og lét okkur gera ýmsa skemmtilega hluti saman. Við hristum að sjálf Read More >

september 30,2021
Leikhópurinn Lotta
Kæru foreldrar Síðastliðinn föstudag þ.e. 24. september kom leikhópurinn Lotta í boði foreldrafélagsins og skemmti börnunum ykkar.Þetta var útisýning þannig að börnin fóru á grasvöllinn fyrir utan garðinn og leikhópurinn söng og sprellaði fyrir þau þar. Sem betur fer var ve Read More >
Deildirnar okkar
Á Vinaminni eru fjórar deildir fyrir börn á aldrinum 1-6 ára.




Töfrasteinn
Elstu börn leikskólans eru á Töfrasteini, þar eru hamingjusöm 4-6 ára börn.