október 25,2024
Kæru foreldra
Tíminn flígur áfram og börnin ykkar stækka og dafna vel í leikskólanum sínum. Það er yndislegt að koma inn á Álfastein og Dvergastein þar sem litlu börnin stunda nám, þau eru svo dugleg og miklir yndismolar.Í morgun var flæði á milli þessara tveggja deilda en þá geta börnin