Kæru foreldrar!Til hamingju með daginn hús-bændur.Mikið er búið að vera gaman hjá börnunum ykkar í dag á sjálfan Bóndadaginn. Dagurinn byrjaði á því að sett var upp flæði í öllum leikskólanum og börnin gátu farið um allan skólann og leikið, meira að segja voru litlu bö
Kæru foreldrar Börnin á Töfrasteini eru heldur betur búin að fá að finna fyrir pestarganginum sem hefur herjað á landsmenn að undanförnu.sem betur fer eru þau að koma eitt og eitt til baka eftir jafnvel margra daga veikindi.Eins og öllum er kunnugt um er Ingibjörg María okkar að h
Kæru foreldrar.Börnin ykkar á Völusteini hafa fengið sinn skerf af pestum á nýja árinu, þau eru samt sem betur fer að týnast aftu inn í skólann sinn og geta farið að leika við vini sína.Eins og öllum er kunnugt um er Jolanta orðin deildarstjóri á Völusteini og gengur það mjö
Kæru foreldrarNýja árið byrjar vel á Dvergasteini. Umgangsperstir hafa sem betur fer ekki herjað mikið á börnin þar. Börnin ykkar eru á fullri ferð að þroskast og okkur finnst þau vera orðin voða fullorðin miðað við í haust síðastliðið. Nú fer starfið hjá börnunum á D
Litlu krílin á Álfasteini hafa heldur ekki orðið varhluta af veikindahrinunni sem gengið hefur yfir landsmenn. Þau sem mæta í skólann eru samt mjög dugleg að leika, borða og sofa eins og venja er með fólk á þessum aldri.Það hefur ekki verið mikil útivera hjá börnunum á Álfas
Kæru foreldrar. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gamla árið. Ég hef á tilfinningunni að árið 2020 verði gott ár og ég hlakka til þess að vera með yndislegu börnunum ykkar í Vinaminni á nýja árinu. Vetrarstarfið heldur áfram hjá okkur í Vinaminni og nú fljótlega munu deilda