apríl 21,2021
Sumardagurinn fyrsti !
Það er með ólíkindum hvað tíminn flýgur hratt. Sumardagurinn fyrsti er á morgun og veturinn kveður.Við höfum varla fengið snjó í vetur sem börnin hafa getað leikið í og með en við fögnum sumrinu að sjálfsögðu. Farfuglarnir eru farnir að láta sjá sig og ég sá túnfífil