september 27,2019
Hvað gera börnin í leikskólanum sínum?
Kæru foreldrar Börnin ykkar eru yndisleg eins og alltaf. Þau eru dugleg að leika og sum hver eru farin að mynda vinatengsl. Á morgnana opnar Guðrún Erna smiðjuna svo börnin á Töfrasteini geta komið þangað inn strax og þau eru búin að borða morgunverðinn og teiknað, litað eða m