Kæru foreldrar Þá er sumarfríið að koma, mikið held ég að allir verði glaðir að komast í frí frá hinu daglega amstri í vinnu og leikskóla og gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni. Eins verður voða gott að koma aftur í vinnu og leikskóla að fríi loknu, þá erum við
júní 14,2019
Mikið um að vera í leikskólanum.
Kæru foreldrar Það er mikið um að vera í leikskólanum þessa dagana. Börnin eru að fara í ferðir hingað og þangað. Börnin sem eru að ljúka leikskólagöngunni og eru á leið á næsta skólastig, þ.e. grunnskólann fara í ferðir á hverjum degi. Stundum borða þau nesti í hád