Kæru foreldrar Munið að skoða annað slagið „Viðburðardagatalið“ hér á síðunni svo þið vitið með góðum fyrirvara um viðburði í skólanum.
Kæru foreldrar. Skipulagsdagurinn síðastliðinn föstudag var mjög fræðandi og skemmtilegarur fyrir okkur starfsfólkið. Við byrjuðum daginn á því að Kristín Hildur Ólafsdóttir frá skóla-og frístundasviði Reykjavíkurborgar kom til okkar og hélt námskeið um „Innra mat
Kæru foreldrar Föstudaginn 22. mars verður skipulagsdagur í leikskólanum. Þann dag verður leikskólinn lokaður. Á Skipulagsdeginum 22. mars ætlum við að fá til okkar Kristínu Hildi Ólafsdóttur frá skóla-og frístundasviði, hún ætlar að vera með námskeið fyrir okkur um „