Kæru foreldrarAllt gengur sinn vanagang í Vinaminni. Aðlögunin á Álfasteini er í fullum gangi eins og alltaf á þessum árstíma. Nýju börnin sem eru að byrja í leikskólanum eru mjög dugleg. Ég undra mig alltaf á því hvað þau eru í raun mjög dugleg, það er ekki nema rúmt ár
Kæru foreldrar. Það er nú svo að þó að það sér mjög gott og notalegt að fara í sumarfrí þá er jafngott að koma úr fríi og hefja störf.Hér í Vinaminni er allt starfsfólkið jákvætt og ánægt að vera komið til starfa eftir vel heppnað sumarfrí á landinu okkar góða.Þa
Kæru foreldrar Vonandi hafið þið öll haft það gott í sumarfríinu sem er senn á enda. Fimmtudaginn 6. ágúst mæta börnin aftur í leikskólann og hefja næsta skólaár í leikskólanum sínum. Við starfsfólkið mætum á miðvikudaginn 5. ágúst rifjum upp eftir frííð og gerum til