ágúst 19,2020
Miðvikudagur 19. ágúst 2020
Kæru foreldrarAllt gengur sinn vanagang í Vinaminni. Aðlögunin á Álfasteini er í fullum gangi eins og alltaf á þessum árstíma. Nýju börnin sem eru að byrja í leikskólanum eru mjög dugleg. Ég undra mig alltaf á því hvað þau eru í raun mjög dugleg, það er ekki nema rúmt ár