RÖSKUN Á SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI TILMÆLI UM VIÐBRÖGÐ FORELDRA/FORRÁÐAMANNA BARNA Í SKÓLUM OG FRÍSTUNDASTARFI.

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. ÁBYRGÐ FORELDRA/FORRÁÐAMANNA Mikilvægt er