Kæru foreldrar Á nýju ári eru tveir elstu barnahóparnir á Töfrasteini að fara í menningarferðir. sjá „viðburðir“. Einnig fara yngri börnin í vettvangsferðir og útikennslu um nánasta umhverfi skólans eftir því sem litlir fætur geta. Fyrir yngstu börnin er nóg að f
Kæru foreldrar Vart þarf að segja ykkur hvað börnin ykkar eru glöð að fá loksins snjóinn til að leika sér í. Þau eru mjög dugleg að fara út þessa dagana og renna sér á snjóþotum eða rassaþotum, þau yngri í litlu brekkunni okkar í garðinum, þau eldri fara í stóru brekku
janúar 09,2019
RÖSKUN Á SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI TILMÆLI UM VIÐBRÖGÐ FORELDRA/FORRÁÐAMANNA BARNA Í SKÓLUM OG FRÍSTUNDASTARFI.

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. ÁBYRGÐ FORELDRA/FORRÁÐAMANNA Mikilvægt er
Kæru foreldrar! Þá er jólahátíðin liðin og nýtt ár gengið í garð. Ég vona að allir hafi notið samverunnar með fjölskyldum og vinum.Ég vil óska ykkur öllum gleðilegs árs og þakka ykkur fyrir samstarfið og samveru á árinu 2018 Vetrarstarfið heldur áfram hjá börnunum ykka