maí 05,2019
Nú styttist í „OPNA HÚSIГ okkar
Kæru foreldrar Það er árlegur viðburður hjá okkur í leikskólanulm Vinaminni að vera með „Opið hús“ þar sem myndlistarverk barnanna í leikskólanum eru til sýnis. Á þessu vori verður sýningin laugardaginn 18. maí milli kl: 11:00-13:00 Það er börnunum ykkar mikils v