maí 04,2025
Kæru foreldrar
Ég vil þakka ykkur öllum sem sáuð ykkur fært að koma á OPIÐ HÚS í Vinaminni 1. maí síðastliðinn fyrir komuna. Það var svo yndislegt að sjá hvað það komu margir en það komu á þriðja hundrað gestir í skólann þennan dag. Eins og ég hef alltaf sagt þá eru verk barnanna