Kæru foreldra.

Þar sem það átti að vera svo mikið um dýrðir í leikskólanum í morgun föstudaginn 14. febrúar og ykkur foreldrum var boðið að vera með börnunum ykkar í flæði þá ákváðum við að fresta boðinu til föstudagsins 21. febrúar.
Það er víst ekki hægt fyrir okkur mannfólkið að ráða við veðurguðina enda engin ástæða til. Þið hafið bara notalegt heima í óveðrinu og njótið helgarinnar vel.

bestu kveðjur
Sólveig
leikskólastjóri