Kæru foreldra

Ef þið vitið um einhvern hressan og skemmtilegann einstakling sem vantar vinnu og er til í að koma til okkar í leikskólann Vinaminni og auðga og taka þátt í því góða starfi sem unnið er með börnunum í leikskólanum væri það frábært. Börnin eru besta fólkið og mikilvægt að fá áhugasamt og traust fólk til starfa.

Hlakka til að heyra frá ykkur

bestu kveðjur
Sólveig
leikskólastjóri