Kæru foreldra. Nú styttist í sumarfríið okkar og ætlum við að eiga saman notalega stund, börn, foreldrar og starfsfólk fyrir fríið. Föstudaginn 29. júní verður sumarhátíðin í Vinaminni. Börn og starfsfólk ætla að skreyta garðinn með veifum og allskyns skrauti sem börnin ú
Kæru foreldrar Endilega fylgist með viðburðardagatalinu hér á síðunni. Elstu börnin í Vinaminni þ.e. börn sem stunda nám í Vísdómsstundum eru að fara í Borgarleikhúsið 15. maí kl: 10:00 Sveitaferðin okkar verður 18. maí Opið hús í Vinaminni 26. maí kl: 11:00-13:00 Gefið
Kæru foreldrar Nú þegar snjóa hefur leyst og veður farið batnandi hafa vettvangsferðir verið vinsælar hjá börnum og starfsmönnum skólans. Mikið hefur verið um það að starfsmenn fari með börnin um nærumhverfi skólans og jafnvel aðeins lengra fyrir þau sem eldri eru. Þetta fin
Kæru foreldra Föstudaginn 23. mars síðastliðinn fór fram skemmtileg páskaeggjaleit í leikskólanum. Starfsfólk faldi pappamassaegg sem börnin voru búin að búa til og síðan leituðu börnin að eggjunum. Börnin á Álfasteini og Dvergasteini fengu aðstoð við leitina frá börnunum
Kæru foreldrar Miðvikudaginn 11. apríl 2018 kemur Jónatan Grétarsson ljósmyndari og tekur bekkjarmyndir og einstaklingsmyndir af börnunum. Myndatakan hefst kl: 9:00 svo gott er að börnin komi snemma í hús þennan dag svo þau missi ekki af myndatökunni. Jónatan hefur komið árlega til
Kæru foreldrar Nunið skipulagsdaginn í leikskólanum Vinaminni föstudaginn 16. mars 2018 Þann dag verður leikskólinn lokaður. Kveðja Sólveig
Kæru foreldrar Margir eru farnir að skipuleggja fyrir næsta sumar og ákveða hvað á að gera í sumarfríinu. Leikskólinn Vinaminni lokar vegna sumarleyfa frá og með 6. júlí til 8. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Það verður skipulagsdagur 8. ágúst og börnin mæta þann 9. á
Kæru foreldrar! Öskudagshátíð Miðvikudaginn 14. febrúar höldum við Öskudagshátíð í Vinaminni. Börnin geta komið í furðufötum í skólann ef þau vilja. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni og svo verður stiginn villtur trilltur öskudagsdans. Það ríkir alltaf mikil tilhlök
Í dag var haldið þorrablót í leikskólanum. Á borð var borinn íslenskur þorramatur sem fór að sjálfsögðu misjafnlega vel í börnin. sumum fannst aðeins harðfiskurinn og hangikjötið gott en aðrir áræddu að smakka hákarlinn. Í sögur daganna segir: Bændur fagna þorra eða
Jæja kæru foreldra Gleðilegt nýtt ár. þá er vorönnin að sigla af stað með tilheyrandi roki, rigningu og hálku eins og eflaust hefur ekki farið framhjá neinum. Þrátt fyrir það heldur lífið áfram í Vinaminni og börnin skemmta sér í náminu eins og enginn væri morgundagurinn.