Kæru foreldrar

Margir eru farnir að skipuleggja fyrir næsta sumar og ákveða hvað á að gera í sumarfríinu.
Leikskólinn Vinaminni lokar vegna sumarleyfa frá og með 6. júlí til 8. ágúst að báðum dögum meðtöldum.
Það verður skipulagsdagur 8. ágúst og börnin mæta þann 9. ágúst í skólann.
Leikskólastjóri.