Föstudagurinn 11. október 2019 er búinn að vera sérstakur dagur.Bleikur dagur, flest börnin og starfsmenn mættu í einhverju bleiku í skólann í morgun. Útivera var fyrir hádegi hjá flestum börnunum í skólanum meðan starfsfólk á tveimur deildum skiptist á að sitja deildarfundi.Þ
Kæru foreldrarEins og öllum er eflaust kunnugt um þá er „BLEIKUR DAGUR“ á föstudaginn.Við í Vinaminni látum það ekki framhjá okkur fara og ætlum að skarta einhverju bleiku þann dag.
Kæru foreldrar Börnin ykkar eru yndisleg eins og alltaf. Þau eru dugleg að leika og sum hver eru farin að mynda vinatengsl. Á morgnana opnar Guðrún Erna smiðjuna svo börnin á Töfrasteini geta komið þangað inn strax og þau eru búin að borða morgunverðinn og teiknað, litað eða m
Kæru foreldrarNú er starfið komið á fulla ferð í leikskólanum. Börnin á Álfasteini eru næstum öll komin í aðlögun (aðeins 3 börn eftir að koma í skólann) og hefur aðlögunin gengið mjög vel. Að sjálfsögðu er stundum grátur en hvernig á annað að vera þar sem þessi li
Kæru foreldra! Þá er vetrarstarfið í leikskólanum hafið. Börnin á Töfrasteini eru byrjuð í Vísdómsstundum og hópastarfi og byrjuð að velja sér viðfangsefni fyrir veturinn. Börnin á Völusteini eru byrjuð í hópastarfi og börnin á Dvergasteini eru byrjuð í sinni hópavinnu.
Kæru foreldrarÉg vil bara minna ykkur á að matseðillinn er kominn inn fyrir næstu viku og viðburðir komnir í viðburðardagatalið fyrir ágúst og september. kv Sólveig
Kæru foreldrar Foreldrafundir verða haldnir í leikskólanum milli 16:00 og 17:00 sem hér segir: – Þriðjudaginn 20. ágúst fundur fyrir foreldra barna sem stunda nám á Töfrasteini.– Miðvikudaginn 21. ágúst fundur fyrir foreldra barna sem stunda nám á Völusteini.– Mi
Kæru foreldrarVonandi hafið þið öll átt gott sumarfrí og getað notið þess að vera með fjölskyldu og vinum, náð að slaka ykkur og eiga notalegar stundir saman. þá eru börnin ykkar að hefja nýtt leikskólaár í leikskólanum Vinaminni og nýju börnin eru að hefja leikskólagön
Kæru foreldrar Þá er sumarfríið að koma, mikið held ég að allir verði glaðir að komast í frí frá hinu daglega amstri í vinnu og leikskóla og gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni. Eins verður voða gott að koma aftur í vinnu og leikskóla að fríi loknu, þá erum við
júní 14,2019
Mikið um að vera í leikskólanum.
Kæru foreldrar Það er mikið um að vera í leikskólanum þessa dagana. Börnin eru að fara í ferðir hingað og þangað. Börnin sem eru að ljúka leikskólagöngunni og eru á leið á næsta skólastig, þ.e. grunnskólann fara í ferðir á hverjum degi. Stundum borða þau nesti í hád