Sýningin fer að byrja Við komum okkur vel fyrir í bestu sætunum í húsinu Allir tilbúnir Svo fengum við okkur heimabakaða pítsu áður en við héldum heim á leið. Takk fyrir frábæran dag flottu vísdómskrakkar
september 15,2017
Vikan 11-15 september
Heil og sæl Á mánudögum er Kisuhópur í hópastarfi (börn fædd 2013). Við lærðum nýtt lag um kisur (erum að læra það) og teiknuðum myndir úr laginu. Við vorum með stöðvavinnu þar sem unnið var með margvísleg verkefni svosem segulkubba (form og litir) og fínhreyfiverkefni.
september 01,2017
Vikufréttir 28. ágúst – 1. september
Heil og sæl Ágústmánuður farinn og september kominn. Það er í nógu að snúast hjá okkur í Vinaminni. Börnin eru orðin nokkuð örugg á sinni nýju deild og gengur vel. Útivera er mikil meðan veður er gott en verður í vetur 1x á dag þegar veður leyfir og hugsanlega oftar fyrir
ágúst 03,2017
Velkomin aftur til starfa
Heil og sæl, börn sem fullorðnir og velkomin aftur til leiks og starfa. Fyrstu daga eftir sumarfrí fara í aðlögun nýrra barna á deildina. Í vetur verða 3 árgangar á Töfrasteini svo það verður heilmikil aðlögun, bæði fyrir börn og fullorðna. Garðurinn okkar er í endurnýjun o
Jæja þá er komið að gistingu og vísdómsslitum Eftir sveitaferðina á morgun fylgja foreldrar börnum sínum aftur í Vinaminni. Þar tökum við á móti þeim, græjum svefnaðstöðu og fleira. Þau eiga síðan leikskólann og leika sér á öllum deildum. Við undirbúum leiksýninguna o
Á morgun 18. maí fer Vísdóms í Borgarleikhúsið. Farið verður úr húsi kl 9 og því mikilvægt að vera komin fyrir þann tíma. Ingibjörg
maí 12,2017
Vikan 8-12 maí
Tíminn líður og vetrarstarfið óðum að klárast. Opið hús verður 3. júní kl 11-13 og vísdómsslit eins og áður hefur verið nefnt 20. maí Nú hefur verið að bætast við starfsfólkið hjá okkur í Vinaminni. Halldór og Keren eru ný á Töfrasteini. Ragna, Rannveig eru á Dvergas
Loks kom sumarið og við höfum notið veðurblíðunnar. Munum eftir sólarvörninni. Gott að setja á börnin heima á morgnanna áður en þau koma í skólann og svo getum við sett á þau eftir hádegi aftur. Við eigum Eucerin krem 30. Ef það er ósk um að nota aðra vörn þarf að koma
apríl 28,2017
Vikan 24.-28. apríl á Töfrasteini
Í Vísdómsstundum er ávallt nóg að gera. Við erum að leggja lokahönd á búninga, leikmynd er að byrtast og fyrsta æfing á leikritinu er búin og gekk vonum framar. Við söfnum áfram mjólkurfernum í næstu viku. Kóngulóahópur og Risaeðluhópur eru að vinna að lokaverkefni tengd
apríl 26,2017
Mjólkurfernur
Vísdómsbörn vantar mikið magn af mjólkurfernum í leikmyndagerð. 1 ltr fernur, skolaðar og þurrar en ósamanbrotnar. Það væri vel þegið ef allir sem vilja geti lagt okkur lið við söfnunina. Takk




