Leikskólinn Vinaminni verður lokaður vegna sumarleyfa frá 5. júlí til 4. ágúst að báðum dögum meðtöldum.
síðasti dagur fyrir sumarfrí er föstudaginn 2. júlí og börnin mæta aftur í skólann fimmtudaginn 5. ágúst.
Miðvikudagurinn 4. ágúst er skipulagsdagur en þá mætir starfsfólkið til vinnu, við förum yfir starfsáætlun skólársins 2021 til 2022 og gerir allt tilbúið í skólanum fyrir komu barnann í skólann.