Kæru foreldrar Ég vil þakka ykkur kærlega fyrir frábæra þátttöku á jólaballinu í morgun föstudaginn 15. desember. Það var að mínu viti mjög notalegt og skemmtilegt enda skemmtu börnin sér vel. Það hefur reynst mjög vel að hafa jólaballið á þessum tíma dags því þá þu
Kæru foreldrar Jólaballið okkar verður föstudaginn 15. desember kl: 8:30 til c.a. 10:00 í Danshöllinni í Drafnarfelli. Foreldrar og börn mæta í Danshöllina kl: 8:30 en þá verður boðið upp á heitt súkkulaði með rjóma, flatkökur með hangikjöti og piparkökur. Kl: 9:00 dönsum
Kæru foreldra Fimmtudaginn 7. desember kl: 10:00 er börnunum boðið í Fella-og Hólakirkju í notalega stund á aðventunni. Börnin heyra jólasögu og syngja nokkur jólalög auk þess sem þeim er boðið upp á smákökur og djús.
Kæru foreldrar „Leikhús í tösku“ þriðjudaginn 28. nóvember kl: 10:00 Þórdís Arnljótsdóttir kemur og leikur alla jólasveinana fyrir börnin eftir kvæði Jóhannesar úr Kötlum. Leiksýningin er í boði foreldrafélags Vinaminnis.
Kæru foreldrar Ég held það fari ekki framhjá neinum að nú er vetur konungur genginn í garð, þó svo snjórinn sé ekki koninn. Kuldinn er orðinn ansi mikill og vil ég hvetja ykkur til að koma með hlý föt fyrir börnin svo þau geti notið útiverunnar. Flísföt eða ullarföt innanu
Foreldrafundur á Völusteini. Þriðjudaginn 7.nóv. 2017 verður foreldrafundur á Völusteini milli kl: 16:00-17:00 Börnin fá gæslu í leikskólanum á meðan á fundinum stendur. Mætið öll og heyrið hvað börnin ykkar eru að læra í leikskólanum skólaárið 2017-2018
Kæru foreldrar! Miðvikudaginn 18. október verður foreldrafundur foreldra barna á Töfrasteini. Fundurinn verður milli kl: 16:00 og 17:00 Börnin ykkar geta verið í leikskólanum meðan á fundinum stendur Ása mun kynna störf foreldrafélagsins Ingibjörg deildarstjóri á Töfrasteini kynn
Kæru foreldrar. Þriðjudaginn 26. september fara börnin sem stunda nám í Vísdómsstundum í vetur á tónleiksa Sinfóníuhljómsveitarinnar í Hörpu. Að þessu sinni flytja þeir verkið „veiða vind“ sem eflaust verður skemmtilegt að njóta. Tónleikarnir byrja kl: 11:00 svo
Kæru foreldrar. Eins og ykkur er eflaust þegar ljóst, allavega þið foreldrar sem eruð búin að vera lengi með börnin ykkar í Vinaminni, að miklar framkvæmdir stóðu yfir í leikskólanum í sumarfríinu. Leikskólastjórinn tók sig til og málaði innandyra ganga og stofur. Að vísu v
Kæru foreldrar Nú fer hópastarf barnanna sem eru fædd árin 2013 og 2014 að hefjast. Unnið verður með þau einu sinni í viku í þematengdu starfi. Börnin fædd 2013 munu ákveð sjálf hvað þau vilja vinna með en börn fædd 2014 vinna með líkamsvitundina, og fjölskylduna. Börn