Það var mjög gaman í Landnámssetrinu í morgun hjá Vísdóms. Börnin fengu flotta fræðslu um landnám og víkinga. Hér koma nokkrar myndir frá morgninum.

 

Gullkorn dagsins:

drengur: hey, systir mín er í Seljaskóla

stúlka: er hún með unglingaveikina?

drengur: nei, hún er með gubbupest