Á morgun föstudaginn 3. febrúar verður „RUGLDAGUR“ á Töfrasteini. Börnin geta ruglað saman fötum t.d. haft sokka á höndunum og vettlinga á fótunum, buxur á höfðinu eða bara hvað þeim dettur í hug. Þetta „rugl“ veldur kátínu og gleði hjá börnunum bæði að sjá vini sína dálítið í ruglinu og sýna sig á sama hátt.