Á hverjum degi fá börnin á yngri deildum skólans hafragraut með eplamús, kanel eða rúsínum í morgunverð. Á elstu deildum skólans geta börnin fengið, AB mjólk með rúsínum, kornflexi eða múslí, Cheerios og mjólk eða hafragraut.
Um miðjan morgun alla daga vikunnar fá börnin á öllum deildum skólans, niðursneidda ferska ávexti, epli, appelsínur, banana og perur. Þannig helst blóðsykurinn stöðugur og börnunum líður vel.
Matseðill vikuna 29. desember til 2. janúar 2025
Mánudagur
Hádegisverður:
Grjónagrautur með kanilsykri og lifrapylsu. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Hrökkbrauð, hrökkkex, ostur og niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn og mjólk.
Þriðjudagur
Hádegisverður:
Soðinn fiskur með kartöflum, soðnu grænmeti, lauksmjöri og tómatsósu. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Maltbrauð, sólkjarnabrauð, smjör, kæfa og niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn og mjólk.
Miðvikudagur/gamlársdagur
Hádegisverður:
Lokað
Síðdegishressing:
Lokað
Fimmtudagur/nýársdagur
Hádegisverður:
Lokað
Síðdegishressing:
Lokað
Föstudagur
Hádegisverður:
Pasta með matarmikilli rauðri sósu, brauð með smjöri og osti. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Ristaðar beyglur, blandað brauð, blandað álegg og niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn og mjólk.
