Á hverjum degi fá börnin á yngri deildum skólans hafragraut með eplamús, kanel eða rúsínum í morgunverð. Á elstu deildum skólans geta börnin fengið, AB mjólk með rúsínum, kornflexi eða múslí, Cheerios og mjólk eða hafragraut.


Um miðjan morgun alla daga vikunnar fá börnin á öllum deildum skólans, niðursneidda ferska ávexti, epli, appelsínur, banana og perur. Þannig helst blóðsykurinn stöðugur og börnunum líður vel.

Ávextir og grænmeti ættu að vera til á hverju heimili - doktor.is

Matseðill 17. til 21. janúar 2022

Mánudagur
Hádegisverður:
Sjóræningjasúpan góða, full af girnilegu grænmeti, brauð og smjör. Kalt vatn.

Síðdegishressing:
Flatkökur, maltbrauð, Pólarbrauð, smjör, kæfa, niðursneitt ferskt grænmeti. Vatn og mjólk.

Vísindavefurinn: Hver er munurinn á gulri, grænni og rauðri papriku?
Þriðjudagur:

Hádegisverður:
Soðinn fiskur, kartöflur, brætt smjör, tómatsósa og heitt og  gott grænmeti. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Brauð, smjör, ostur og niðursneitt ferskt grænmeti. Vatn og mjólk.

Miðvikudagur:
Hádegisverður:
 Ofnsteiktir kjúklingaleggir, hrísgrjón og  niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Hrökkbrauð, bruður og tekex með smjöri, osti og niðursneiddu fersku grænmeti. Mjólk og vatn.
 Fimmtudagur:
Hádegisverður:Grænmeti Archives | MATA
Steiktur fiskur í ofni, kartöflur og sósa, niðursneitt ferskt grænmeti.
vatn.
Síðdegishressing:
Brauð, smjör, mysingur, banani, epli, skinka, og niðursneitt ferskt grænmeti. Vatn og mjólk.

Föstudagur:
Hádegisverður:

Þorramatur, grjónagrautur
Síðdegishressing:
Nýtt brauð úr bakaríinu, smjör og álegg, vatn og mjólk.

Borðum meiri ávexti og grænmeti - heilsunnar vegna!