Á hverjum degi fá börnin á yngri deildum skólans hafragraut með eplamús, kanel eða rúsínum í morgunverð. Á elstu deildum skólans geta börnin fengið, AB mjólk með rúsínum, kornflexi eða múslí, Cheerios og mjólk eða hafragraut.


Um miðjan morgun alla daga vikunnar fá börnin á öllum deildum skólans, niðursneidda ferska ávexti, epli, appelsínur, banana og perur. Þannig helst blóðsykurinn stöðugur og börnunum líður vel.

 

Matseðill vikun 20. til 24. janúar 2025

Mánudagur. 
Hádegisverður.
Íslensk kjötsúpa. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Flatkökur, pólarbrauð, maltbrauð, smjör og álegg. Mjólk og vatn.

Þriðjudagur.
Hádegisverður:
Soðinn fiskur með kartöflum, lauksmjöri og tómatsósu, kalt vatn
Síðdegishressing:
Gróft hollustubrauð, smjör, skinka, ávöxtur og niðursneitt ferskt grænmeti. Vatn og mjólk.

Miðvikudagur.
Hádegisverður:
Hakk og spaghetty, niðursneitt ferskt grænmeti. Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Hrökkbrauð, bruður, smjör, ostur og niðursneitt ferskt grænmeti.  Vatn og mjólk.

Fimmtudagur.
Hádegisverður
Steiktur fiskur, kartöflur, sósa, niðursneitt ferskt grænmeti Kalt vatn
Síðdegishressing
Beyglur með smjöri og áleggi, mjólk og vatn.

Föstudagur
Hádegisverður:
Þorrablót, þorramatur s.s. sviðasulta, hrútspúngar, lundabaggi, hvalur, lifrapylsa, harðfiskur, rófustappa, kartöflur og uppstú. Grjónagrautur fyrir börn á Álfasteini og Dvergasteini.
Síðdegishressing:
Nýtt brauð úr bakaríinu með smjöri, eggjum, salami og niðursneiddu fersku gr.

TEGUNDIR ÁVAXTA: VIÐAMIKILL LISTI YFIR ÁVEXTI MEÐ MYND OG NAFNI - ÁVEXTIR  OG GRÆNMETI

Matseðill vikun 13. til 17. janúar 2025

Mánudagur
Hádegisverður:
Grænmetissúpa full af girnilegur grænmeti, brauð og smjör, kalt vatn.

Síðdegishressing:
Normalbrauð, flatkökur, smjör, kæfa og niðursneitt ferskt grænmeti, mjólk og vatn.

Þriðjudagur

Hádegisverður:
Soðinn fiskur með lauksmjöri, tómatsósu, kartöflum og heitu grænmeti. Kalt vatn
Síðdegishressing:
Heitar og góðar beyglur og normalbrauð, smjör, ostur og niðursneitt ferskt grænmeti, mjólk og vatn.

Miðvikudagur.
Hádegisverður:

Kjúklingurinn hennar Elízabethar dásamlega góður Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Flatkökur og normalbrauð með smjöri, kæfu og niðursneiddu fersku grænmeti, vatn og mjólk

Fimmtudagur.
Hádegisverður
Fiskibollur, kartöflur, sósa nammi namm. niðursneitt ferskt grænmeti, kalt vatn
Síðdegishressing
Hrökkbrauð og bruður með smjöri, osti og áleggi, vatn og mjólk

Föstudagur
Hádegisverður:
Grænmetisbuff, hrísgrjón og niðursneitt ferskt grænmeti, kalt vatn.

 Kalt vatn.
Síðdegishressing:
Nýtt brauð úr bakaríinu með smjöri, skinku niðursneiddu fersku grænmeti mjólk,vatn.

TEGUNDIR ÁVAXTA: VIÐAMIKILL LISTI YFIR ÁVEXTI MEÐ MYND OG NAFNI - ÁVEXTIR  OG GRÆNMETI

 TEGUNDIR ÁVAXTA: VIÐAMIKILL LISTI YFIR ÁVEXTI MEÐ MYND OG NAFNI - ÁVEXTIR  OG GRÆNMETI