Kæru foreldrar Verkefnið LÆSI ALLRA MÁL er í fullum gangi hér í Vinaminni. Á Álfasteini syngur starfsfólkið mikið með börnunum les, spjallar. og hefur orð á hlutum og athöfnum. Á Dvergasteini og Völusteini er mikið unnið með hugtök eins og fyrir ofan, undir, við hliðina o.
Kæru foreldrar. Föstudaginn 27. janúar s.l. var fjör og gaman í Vinaminni þegar við héldum þorrablót með börnum og starfsfólki. Börnin höfðu gert sér þjóðleg höfuðföt sem þau skörtuðu á þorrablótinu. Á borðum var fram borinn íslenskur þorramatur eins og venja er á s
Verið velkomin á heimasíðu Leikskólans Vinaminnis. Á næstu dögum tökum við í notkun nýja heimasíðu. Kíkið við seinna.