Á Álfasteini eru yngstu börn leikskólans, þau eru á aldrinum 1-2 ára.
Fréttir af Álfasteini
febrúar 14,2020
Börnin þjóta áfram í þroska
Kæru foreldrar!Börnin ykkar á Álfasteini þjóta áfram í þroska, það er svo gaman að segja ykkur frá því að það gerist á hverju ári að börnin taka mikinn þroskakipp eftir áramótin. Nú eru börnin orðin svo flínk, flest farin að ganga og mörg mjög forvitin um vini sína Read More >
janúar 17,2020
Nýja árið á Álfasteini
Litlu krílin á Álfasteini hafa heldur ekki orðið varhluta af veikindahrinunni sem gengið hefur yfir landsmenn. Þau sem mæta í skólann eru samt mjög dugleg að leika, borða og sofa eins og venja er með fólk á þessum aldri.Það hefur ekki verið mikil útivera hjá börnunum á Álfas Read More >
nóvember 13,2019
Rólegheit á Álfasteini
Börnin á Álfasteini eru nú öll komin í skólann nema eitt barn sem kemur 18. nóvember. Það er yndilegt að koma inn á Álfastein það er svo mikil ró og spekt í litlu krílunum ykkar. Þau dunda sér við að leika sér með dótið og eru ávallt kát og glöð. Stundum sofna þau ofan Read More >
september 25,2019
Aðlögun gengur vel.
Kæru foreldrar Nú eru flest börnin á Álfasteini komin í leikskólann og búin að aðlagast. Aðeins þrjú börn eftir að koma á deildina. Það má segja að aðlögunin hafi gengið mjög vel. Það er nú ekki skrýtið þó börnin gráti í byrjun þegar þau eru skilin eftir í leiksk Read More >
október 11,2018
Aðlögun á Álfasteini haust 2018
Kæru foreldrar Jæja það er hringrásin eins og önnur ár. Aðlögun er búin að vera allsráðandi á Álfasteini síðan við opnuðum eftir sumarfrí. Litlu krílin ykkar eru yndisleg og þau öðlast meira og meira öryggi eftir því sem dagarnir líða. Lífið er þess vegna að komast Read More >
nóvember 06,2017
Aðeins um starfið á Álfasteini
Kæru foreldrar á Álfasteini. Nú eru öll börnin orðin aðlöguð á Álfasteini en það má segja að það hafi tekið nokkuð lengri tíma en oft áður. Ekki vitum við hvað veldur en eitt er víst að þegar börnin hafa tekið tíma í aðlögun leikskólagöngunnar þá verða þau als Read More >
mars 25,2017
Gaman á Álfasteini eins og alltaf
Kær foreldrar Börnunum á Álfasteini líður mjög vel í leikskólanum og þau eru ótrúlega dugleg að leika sér og flott í samskiptum sín á milli. Þau eru duglega að mynda orð og sum komin með tveggja orða setningar. Nú eru komin tvö lítil skott í hópinn en þau eru bara rétt e Read More >
febrúar 28,2017
Á Álfasteini er alltaf gleði og gaman
Kæru foreldrar Við á Álfasteini höfum haldið okkur innivið þessa vikuna því snjórinn er svo mikill að litlir færur eiga erfitt með að ná fótfestu úti. Við höfum haft gaman inni, leikið, sungið og lesið. Nú svo auðvitað hafa litlu krílin borðað heldur framandi mat þessa Read More >
janúar 22,2017
Kærkomin útivera í dag
prufa prufa Read More >
Starfið á Álfasteini
Starfsfólkið á Álfasteini
Deildarstjóri, leikskólakennari: Guðríður Jónsdóttir f.h.
Deildarstjóri, Halla Þorgeirsdóttir e.h.
aðrir starfsmenn:
Halla Þorgeirsdóttir Aleksandra Glisic Gróa Norðfjörð Jónsdóttir Dóra (Weijuan Jiang)