Kæru foreldrar Senn líður að jólaballinu okkar í leikskólanum Vinaminni en það verður föstudaginn 14. desember í Danshöllinni í Drafnarfelli 2 Húsið opnar kl. 8:30 og geta foreldrar og börn þá fengið sér flatkökur með hangikjöti, piparkökur og heitt súkkulaði með rjóma.K
Author Archives: Leikskólastjóri Vinaminni
Kæru foreldrar Í morgun föstudaginn 30. nóvember var flæði milli Álfasteins og Dvergasteins og svo aftur á milli Völusteins og Töfrasteins. Börnin á Álfasteini og Dvergasteini skottast á milli þessara tveggja deilda og eru orðin nokkuð örugg með sig að fara á milli. Þetta er g
Kæru foreldra Nú erum við byrjuð að syngja jólalögin því það er svo gott að kunna lögin þegar jólin loksins koma. Eins og alltaf er mikið lesið fyrir börnin en jólasögurnar bíða til mánaðarmóta nóvember, desember. Börnin ykkar eru dugleg að hlusta á sögur og mörg hver
Kæru foreldrar Börnin ykkar eru þessa dagana á fullu að búa til leyndarmál eins og við köllum það en þau sitja við og búa til jólagjafir handa mömmu og pabba. Þetta er mikil vinna hjá börnunum ykkar þau vanda sig mjög við verkið og leggja metnað sinn íþað. Þau brosa blít
Kæru foreldrar Dagur íslenskrar tungu rennur í hlað föstudaginn 16. nóvember. En eins og allir vita er þetta afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar. Við ætlum að fræða börnin um hvað íslensk tunga er dýrmæt fyrir okkur öll sem búum á Íslandi. Einnig verður börnunum sagt frá
Kæru foreldrar Í bréfi frá Skóla-og frístundasviði sem ég sendi til ykkar í tölvupósti fyrir nokkrum dögum síðan komu upplýsingar til ykkar um ytra mat leikskólans Vinaminnis. Nú í vikunni 22. til 26. október fer ytra matið fram. Fagaðilar frá Skóla-og frístundasviði Reykjav
október 11,2018
Á Töfrasteini gerast töfrar, ekki satt?
Börnin á Töfrasteini eru frábær, það er gaman að vera með þeim alla daga. Börnin í Vísdómsstundum eru dugleg að vinna verkefnin sín og leika. Þau geta verið að leika við hvert annað eins og enginn sé morgundagurinn. Þau fóru á tónleika í Hörpu 2. október og hlustuðu á
október 11,2018
Á Dvergasteini er líf og fjör eins og endarnær
Kæru foreldrar Þá er aðlögunin búin á Dvergasteini og allir farnir að geta tekið daginn með gleði. Börnin hafa verið dugleg að fara út að leika, svo eru eldri börnin á Dvergasteini með sama aldurshópi barnanna á Völusteini í stöðvavinnu. Börnin eru að byrja að munda pensi
október 11,2018
Á Völusteini er alltaf nóg að gera. haust 2018
Kæru foreldrar Haustið er búið að vera sérstaklega gott þetta árið og mikil útivera. Ekki hefur samt útiveran tekið yfir allt starf deildarinnar því hópastarfið er hafið. Í hópastarfinu eru þriggja ára gömul börn og þau vinna með líkamann, fjölskylsuna sína og nánasta um
október 11,2018
Aðlögun á Álfasteini haust 2018
Kæru foreldrar Jæja það er hringrásin eins og önnur ár. Aðlögun er búin að vera allsráðandi á Álfasteini síðan við opnuðum eftir sumarfrí. Litlu krílin ykkar eru yndisleg og þau öðlast meira og meira öryggi eftir því sem dagarnir líða. Lífið er þess vegna að komast