Kæru foreldrar Lífið í Vinaminni er frekar venjulegt þessa dagana. Það er svo gott að börnin ykkar geta komið í leikskólann sinn á hverjum degi. Það skiptir svo miklu máli ekki síst núna þegar allir eru áhyggjufullir og óvissir hvernig lífið muni ganga á næstu vikum. Margir
Author Archives: Leikskólastjóri Vinaminni
október 09,2020
Engar fréttir eru góðar fréttir!
Kæru foreldrar! Það er með sanni sagt að engar fréttir eru góðar fréttir. Hér í leikskólanum Vinaminni gengur allt sinn vanagang. Börnin ykkar eru á fullri ferð að læra listisemdir lífsins eins og gegnur og gerist. Við söknum þess að fá ykkur foreldra ekki inn í leikskólann
Kæru foreldrar. Ekki þarf að segja ykkur að börnin ykkar eru besta fólkið. Það eru forréttindi að fá það hlutverk að styðja þau á fyrsta skólastiginu og hjálpa þeim að efla sig svo þau verði tilbúin að takast á við næsta skólastig, þ.e. grunnskólann þegar þar að ke
Nú fer vetrarstarfið okkar í leikskólanum Vinaminni að fara á fulla ferð. Börnin ykkar eru mjög dugleg að leika, þau eru frjóðleiksfús og skemmtileg. Vísdómsstundir, hópastarf, útikennsla, leikur í garðinum, íþróttir og hreyfistundir, Lubbastundir, val, stöðvavinna, vísindi
Kæru foreldrarAllt gengur sinn vanagang í Vinaminni. Aðlögunin á Álfasteini er í fullum gangi eins og alltaf á þessum árstíma. Nýju börnin sem eru að byrja í leikskólanum eru mjög dugleg. Ég undra mig alltaf á því hvað þau eru í raun mjög dugleg, það er ekki nema rúmt ár
Kæru foreldrar. Það er nú svo að þó að það sér mjög gott og notalegt að fara í sumarfrí þá er jafngott að koma úr fríi og hefja störf.Hér í Vinaminni er allt starfsfólkið jákvætt og ánægt að vera komið til starfa eftir vel heppnað sumarfrí á landinu okkar góða.Þa
Kæru foreldrar Vonandi hafið þið öll haft það gott í sumarfríinu sem er senn á enda. Fimmtudaginn 6. ágúst mæta börnin aftur í leikskólann og hefja næsta skólaár í leikskólanum sínum. Við starfsfólkið mætum á miðvikudaginn 5. ágúst rifjum upp eftir frííð og gerum til
Kæru foreldrar. Nú fer vetrarstarfinu senn að ljúka og sumarstarfið að taka við. Eins og annarsstaðar hefur vetrarstarfið dregist töluvert á langinn út af Covid 19 en meðan við vorum með lokað milli leiksvæða barnanna voru ekki vísdómsstundir né hópastarf í gangi.Við ætlum a
Kæru foreldrar Eins og undanfarin ár verða hjóladagar í leikskólanum. Þá geta börnin komið með hjólin sín og hjálmana í leikskólann og starfsmenn fara með börnunum í litlum barnahópum í hjólaferðir, stuttar og langar allt eftir því hvað börnin geta farið langt. Hjólafer
Kæru foreldrar Jæja þá förum við vonandi að sjá fyrir endann á samkomubanninu en mánudaginn 4. maí geta leikskólar hafið eðlilegt skólahald aftur ef engar óvæntar breytingar eiga sér stað.Annars hefur lífið gengið mjög vel í leikskólanum Vinaminni.Börnin leika í fámennum