Kæru foreldrar Nú eru flest börnin á Álfasteini komin í leikskólann og búin að aðlagast. Aðeins þrjú börn eftir að koma á deildina. Það má segja að aðlögunin hafi gengið mjög vel. Það er nú ekki skrýtið þó börnin gráti í byrjun þegar þau eru skilin eftir í leiksk
Author Archives: Leikskólastjóri Vinaminni
Kæru foreldra! Þá er vetrarstarfið í leikskólanum hafið. Börnin á Töfrasteini eru byrjuð í Vísdómsstundum og hópastarfi og byrjuð að velja sér viðfangsefni fyrir veturinn. Börnin á Völusteini eru byrjuð í hópastarfi og börnin á Dvergasteini eru byrjuð í sinni hópavinnu.
Kæru foreldrarÉg vil bara minna ykkur á að matseðillinn er kominn inn fyrir næstu viku og viðburðir komnir í viðburðardagatalið fyrir ágúst og september. kv Sólveig
Kæru foreldrar Foreldrafundir verða haldnir í leikskólanum milli 16:00 og 17:00 sem hér segir: – Þriðjudaginn 20. ágúst fundur fyrir foreldra barna sem stunda nám á Töfrasteini.– Miðvikudaginn 21. ágúst fundur fyrir foreldra barna sem stunda nám á Völusteini.– Mi
Kæru foreldrarVonandi hafið þið öll átt gott sumarfrí og getað notið þess að vera með fjölskyldu og vinum, náð að slaka ykkur og eiga notalegar stundir saman. þá eru börnin ykkar að hefja nýtt leikskólaár í leikskólanum Vinaminni og nýju börnin eru að hefja leikskólagön
Kæru foreldrar Þá er sumarfríið að koma, mikið held ég að allir verði glaðir að komast í frí frá hinu daglega amstri í vinnu og leikskóla og gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni. Eins verður voða gott að koma aftur í vinnu og leikskóla að fríi loknu, þá erum við
júní 14,2019
Mikið um að vera í leikskólanum.
Kæru foreldrar Það er mikið um að vera í leikskólanum þessa dagana. Börnin eru að fara í ferðir hingað og þangað. Börnin sem eru að ljúka leikskólagöngunni og eru á leið á næsta skólastig, þ.e. grunnskólann fara í ferðir á hverjum degi. Stundum borða þau nesti í hád
Kæru foreldrar. Gott veður hefur einkennt vikun sem er nú að líða. Börnin hafa verið sérstaklega dugleg að vera úti að leika og þau njóta þess svo sannarlega vel.Það er svo gaman þegar þau spyrja: „Hvað á að fara í“ og svarið er „úlpu, húfu og skó“
Kæru foreldrar Það er árlegur viðburður hjá okkur í leikskólanulm Vinaminni að vera með „Opið hús“ þar sem myndlistarverk barnanna í leikskólanum eru til sýnis. Á þessu vori verður sýningin laugardaginn 18. maí milli kl: 11:00-13:00 Það er börnunum ykkar mikils v
apríl 29,2019
Sumarið komið
Ekki þarf að orðlengja það hvað okkur öllum, börnum og fullorðnum finnst gaman að hafa sólina og gott veður. Við fáum stemningu fyrir útiveru og hreyfingu sem er öllum nauðsynleg. Vettvangsferðir verða í hávegum hafðar sem börnunum finnst mjög gaman. Við ætlum að fylgjast