Vísdómsstundirnar voru settar þriðjudaginn 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Vísdómsstundarbarnanna komu og voru viðstödd setninguna. Foreldrum var kynnt vetrarstarf barnanna og sýnd námsgögn. Síðan var fyrsta Vísdómsstund vetrarins. Þetta skólaár verða 11 börn í Vísdómss
Author Archives: Leikskólastjóri Vinaminni
Kæru foreldrar Þá er eitt sumarfríið enn flogið á braut í aldanna rás eins og sagt er og við í leikskólanum Vinaminni byrjuð hauststörfin okkar. Fyrst má telja aðlögunina sem er óvenju mikil þetta haustið því það voru hvorki meira né minna en 18 flottir nemendur sem yfirgáf
ágúst 03,2017
Velkomin aftur til starfa
Heil og sæl, börn sem fullorðnir og velkomin aftur til leiks og starfa. Fyrstu daga eftir sumarfrí fara í aðlögun nýrra barna á deildina. Í vetur verða 3 árgangar á Töfrasteini svo það verður heilmikil aðlögun, bæði fyrir börn og fullorðna. Garðurinn okkar er í endurnýjun o
Nú fer senn að líða að sumarfríi og reynum við að nýta síðustu dagana vel. Á fimmtudaginn síðasta var íþróttadagur hjá Dvergasteini og Völusteini. Við settum upp stórskemmtilega þrautabraut fyrir utan garðinn. Brautin byrjaði við annað hlið garðsins og þurftu börnin að
Nú hefur margt skemmtilegt verið um að vera á Dvergasteini! 19 maí forum við í sveitaferð að Grjóteyri með foreldrum. Sú ferð fór alveg ótrúlega vel og var virkilega skemmtileg. Þar var fullt af fallegum og skemmtilegum dýrum og nýfæddum ungviðum (lömb, folöld, kálfur, kiðli
Kæru foreldrar Fimmtudaginn 15. júní verður hópastarfinu slitið. Börnin sem hafa verið í hópastarfi í vetur koma saman í skólastofunni. Hver hópur kemur upp með sínum leikskólakennara, þau syngja hópalagið sitt og fá afhent verkefnin sem þau hafa unnið í hópastarfi í vetur
Í lok maí var mikið um dýrðir hjá elstu börnunum en þá varu Visdómsstundunum slitið. Þau gisti í leikskólanum aðfaranótt laugardagsins 27. maí. Börnin lögðu leikskólann undir sig og léku sér með allt dót skólans, ekki leiðinlegt það. Þau borðuðu kjötbollur og hr
Kæru foreldrar. Sumarstarfið okkar færist mikið út þessa dagana enda veðrið til þess að njóta. Börnin sem stunduðu nám í Vísdómsstundum síðastliðið skólaár eru á ferðalögum í allan júní. Þau koma í leikskólann á morgnana og borða morgunverð síðan fara þau úr h
Það er allt gott að frétta af Dvergasteini. Börnin á Dvergasteini eru nú farin að borða morgunmat á sinni deild en ekki með Völusteini eins og áður. Þessi breyting hefur lagst vel í börnin og gengið vel. Fyrsti starfsmaðurinn mætir klukkan 8 og sækir þá morgunmatinn og gerir k
Jæja þá er komið að gistingu og vísdómsslitum Eftir sveitaferðina á morgun fylgja foreldrar börnum sínum aftur í Vinaminni. Þar tökum við á móti þeim, græjum svefnaðstöðu og fleira. Þau eiga síðan leikskólann og leika sér á öllum deildum. Við undirbúum leiksýninguna o