Í dag var haldið þorrablót í leikskólanum. Á borð var borinn íslenskur þorramatur sem fór að sjálfsögðu misjafnlega vel í börnin. sumum fannst aðeins harðfiskurinn og hangikjötið gott en aðrir áræddu að smakka hákarlinn. Í sögur daganna segir: Bændur fagna þorra eða
Author Archives: Leikskólastjóri Vinaminni
janúar 19,2018
Fréttir vikunnar
Það er í nógu að snúast á Töfrasteini eins og venjulega. Börnin una sæl við sitt og eru dugleg að leika sér úti sem inni. Nýr starfsmaður er byrjaður að vinna á Töfrasteini. Sara Hlín sem við bjóðum hjartanlega velkomna í hópinn. Kisuhópur er mjög duglegur í hópastarfi.
Jæja kæru foreldra Gleðilegt nýtt ár. þá er vorönnin að sigla af stað með tilheyrandi roki, rigningu og hálku eins og eflaust hefur ekki farið framhjá neinum. Þrátt fyrir það heldur lífið áfram í Vinaminni og börnin skemmta sér í náminu eins og enginn væri morgundagurinn.
janúar 04,2018
Gleðilegt nýtt ár og óskilamunir
Heil og sæl og velkomin aftur til leiks og starfs eftir jólin og áramótin. Við erum hægt og rólega að koma okkur aftur niður á jörðina eftir hátíðarhöldin. Heil ósköp hafa safnast af óskilamunum í skólanum sem ég vil biðja ykkur að fara yfir sem fyrst. Farið verður með ós
Kæru foreldrar Ég vil þakka ykkur kærlega fyrir frábæra þátttöku á jólaballinu í morgun föstudaginn 15. desember. Það var að mínu viti mjög notalegt og skemmtilegt enda skemmtu börnin sér vel. Það hefur reynst mjög vel að hafa jólaballið á þessum tíma dags því þá þu
Kæru foreldrar Jólaballið okkar verður föstudaginn 15. desember kl: 8:30 til c.a. 10:00 í Danshöllinni í Drafnarfelli. Foreldrar og börn mæta í Danshöllina kl: 8:30 en þá verður boðið upp á heitt súkkulaði með rjóma, flatkökur með hangikjöti og piparkökur. Kl: 9:00 dönsum
Kæru foreldra Fimmtudaginn 7. desember kl: 10:00 er börnunum boðið í Fella-og Hólakirkju í notalega stund á aðventunni. Börnin heyra jólasögu og syngja nokkur jólalög auk þess sem þeim er boðið upp á smákökur og djús.
Kæru foreldrar „Leikhús í tösku“ þriðjudaginn 28. nóvember kl: 10:00 Þórdís Arnljótsdóttir kemur og leikur alla jólasveinana fyrir börnin eftir kvæði Jóhannesar úr Kötlum. Leiksýningin er í boði foreldrafélags Vinaminnis.
Vísdómsbörn fóru í sína árlegu heimsókn í Þjóðleikhúsið í morgun. Þar sáum við Bernd Ogrodnik og brúðurnar hans. Maðurinn er algjör listamaður með brúðunar og sýningin töfrum líkust. Því miður má ekki taka myndir á meðan sýningu stendur en börnin geta lýst fyrir
Kæru foreldra Á Völusteini gengur lífið eins og í sögu. Börnin una glöð og kát við leik og störf. Það er svo gaman að koma inn á Völustein það eru alltaf allir að einbeita sér að leika. Hópavinna og stöðvavinna er í fullum gangi og börnin kunna svo sannarlega að njóta